Hvað gerist þegar skýið og sólin geta ekki lengur búið saman? Barnabókin Neistar sem skrifuð er af...
Hvað gerist þegar skýið og sólin geta ekki lengur búið saman? Barnabókin Neistar sem skrifuð er af...
Ég hef mikið dálæti á afþreyingarbókmenntum – formúlubókmenntum – hvort sem það eru glæpasögur, fantasíur eða skvísubækur. Mér finnst eitthvað kósí við það að setjast niður og lesa góða sögu sem er dálítið fyrirsjáanleg. Þetta á jafnvel við um sögur sem fylgja forminu...
Sleggjudómur er þriðja glæpasaga Ragnheiðar Jónsdóttur. Hún sigraði glæpasagnasamkeppnina Svartfuglinn með frumraun sinni Blóðmjólk árið 2023 og fylgdi henni eftir með Svikaslóð á síðasta ári. Að þessu sinni finnst rannsóknarblaðamaðurinn Erna Emilsdóttir myrt daginn...
Nýja sviðið í Borgarleikhúsinu hefur breyst í bandarískt smábæjarlandslag. Það hanga uppi skilti...
Fyrir mörgum árum síðan, í fyrndinni, las ég sjálf ljóð Þórarins Eldjárns. Þegar ég eignaðist mín...
Óskar elskar lestir: Bróðir minn er einhverfur eftir Ernu Sigurðardóttir Hvernig myndi þér líða ef...
Á síðustu árum hefur Hildur Knútsdóttir sent frá sér hrollvekjandi nóvellur en nýjasta bók hennar,...
Það er engin leið fyrir nokkurn að komast yfir það að lesa allar bækurnar sem koma út fyrir jól....
Óli K. er fagurlega gerð ljósmyndabók með ævisögulegu ívafi um líf og störf ljósmyndarans Ólafs K....