Ljósasería Bókabeitunnar hefur verið vinsæl léttlesrarbókaflokkur sem mörg íslensk börn eru í...
Ljósasería Bókabeitunnar hefur verið vinsæl léttlesrarbókaflokkur sem mörg íslensk börn eru í...
EKKI - sería Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Braga Páls Nú er hrekkjavakan að ganga í garð með tilheyrandi ógurlegheitum. Þessi hátíð er kannski nokkuð ný hér á landi en unga kynslóðin tekur hana jafn hátíðlega og mín tók öskudaginn forðum. Þannig að sem...
Emil Hjörvar Petersen ætti ekki að vera ókunnugur þeim sem fylgst hafa með íslenskum fantasíubókmenntum síðustu ár. Hann hefur fyrir löngu markað sér sess sem einn af okkar helstu fantasíuhöfundum með verkum sínum, m.a. bókunum um Bergrúnu Búadóttur miðil (Víghólar,...
Ég er bókasafnari inn að beini. Fyrst um sinn safnaði ég helst ævintýrabókum en nú hefur áráttan...
Ævar Þór Benediktsson og Ari H.G. Yates leiða aftur saman hesta sína í hrollvekjubókinni Skólaslit...
Sóley í Undurheimum er nýjasta viðbótin í áskriftarklúbbi Bókabeitunnar, Ljósaseríunni. Þetta er...
Ég hef alltaf heillast af sögum sem tengjast sjónum svo þessi bók varð strax fyrir valinu í...
Iceland Noir Lestrarklefinn leggur metnað sinn í að fjalla um bókmenntahátíðir hér á landi og...
Listamaðurinn Sturlaugur er með frábæra hugmynd að listaverki. Eða er það sjálfsvíg? Með því að...