Anniemenni (e. Annie bot) eftir Sierra Greer Annie er vélmenni. Hún er með hleðslustöð í hælnum,...
Bókaumfjöllun
Með iðrun úti
Þrjár stúlkur á sautjánda ári pyntuðu skólasystur sína og kveiktu í henni í rólega breska sjávarbænum Crow-on-Sea. Hvers vegna í andskotanum, spyr sannglæpasamfélagið, blaðamenn, fjölskyldur, vinir og hinn síglæpaþyrsti almenningur. Smánaði blaðamaðurinn Alec Carelli...
Ljóðræn hrollvekja
Þegar bækur sitja í huga manns lengi eftir lestur þá hefur maður dottið niður á góða bók, það er mín mælieining í það minnsta. The country will bring us no peace eftir franska höfundinn Matthieu Simard er ein af þessum bókum. Marie og Simon flytja úr stórborginni í...
Kafað djúpt ofan í bresku konungsfjölskylduna
Að þurfa að fá samþykki fyrir makavali þínu, biðja mömmu eða ömmu stanslaust um pening (því þú átt...
Ógnvekjandi óbyggðasaga
Donner leiðangurinn. Flugslysið í Andesfjöllum 1972. Dyatlov ráðgátan. Þáttaröðin Yellowjackets....
Jólabók fyrir barnið í lífi þínu
Síðustu dagar fyrir jólin og þú átt ennþá eftir að kaupa jólagjöfina fyrir litlu frænku eða...
Draumkenndar ljóðabækur sem sækja til úthafsins, fuglanna og fjörunnar
Ég fékk í hendur tvær nýjar ljóðabækur frá Skriðu-útgáfu: Næturlýs eftir Sigurbjörgu...
Þetta flókna, það er ástin
Falleg kápa og flottur bókatitill eru oft nóg til að gera bók aðlaðandi. En það var ekki einungis...
Bronsharpan – Til Renóru
Fyrsta bók Kristínar Bjargar Siguvinsdóttur, Dóttir hafsins, fékk tilnefningu til Íslensku...