Þorir þú að lesa þessa? Nú er altalað að ungmenni lesi ekki nóg. Hvort það er satt eða ekki læt ég...
Þorir þú að lesa þessa? Nú er altalað að ungmenni lesi ekki nóg. Hvort það er satt eða ekki læt ég...
Ævar Þór, stundum kallaður Vísindamaður, er rithöfundur sem kann svo sannarlega að ná til barna og unglinga. Í þetta skiptið heillaði hann heila dómnefnd upp úr skónum og hlaut fyrir vikið Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Það kom í ljós fyrir heilu ári, en þar...
Ungmennabókin Sólgos eftir Arndísi Þórarinsdóttur er mögulega með flottustu kápu jólabókaflóðsins. Hún er allavega sú sem glansar best á, sérstaklega seinni partinn þegar sólin er að setjast. Arndís fær hér frábæra hugmynd, hvað myndi gerast á Íslandi ef sólgos myndi...
Einstakt jólatré er ný barnabók eftir Benný Sif Ísleifsdóttur með myndskreytingum eftir Linn...
Allt annar handleggur er einkar athyglisverð barnabók eftir hina fjölhæfu Áslaugu Jónsdóttur. Hana...
Á eftir dimmum skýjum er önnur bók Elísabetar Thoroddsen. Áður hefur hún skrifað...
Bókin Litlasti Jakinn er rímsaga sem segir frá Dísu sem er minnst í jakuxahópnum. Hún er ósátt með...
Fyrir þremur árum eða svo, las ég í fyrsta skipti bók eftir höfundinn Yrsu Þöll Gylfadóttur. Ég...
Bergþóra Snæbjörnsdóttir er rithöfundur sem öll ættu að kynna sér, hafi þau ekki gert það nú...