Bókaumfjöllun

Ekki dirfast

Ekki dirfast

EKKI - sería Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Braga Páls Nú er hrekkjavakan að ganga í garð með...

Dystópískt Ísland í eilífum vetri

Dystópískt Ísland í eilífum vetri

Emil Hjörvar Petersen ætti ekki að vera ókunnugur þeim sem fylgst hafa með íslenskum fantasíubókmenntum síðustu ár. Hann hefur fyrir löngu markað sér sess sem einn af okkar helstu fantasíuhöfundum með verkum sínum, m.a. bókunum um Bergrúnu Búadóttur miðil (Víghólar,...

Firnasterk frumraun

Firnasterk frumraun

Nýr höfundur hefur stigið fram á sviðið, Nína Ólafsdóttir er líffræðingur að mennt og hefur lagt áherslu á vatna- og sjávarvistfræði. Í fyrstu skáldsögu hennar, Þú sem ert á jörðu, spilar náttúran meginhlutverk í örlagasögu Arnaq, ungrar konu sem reynir að hafa það af...

Dauði skvísu, eða morð?

Dauði skvísu, eða morð?

Ragnheiður Jónsdóttir er sigurvegari Svartfuglsins árið 2023. Svartfuglinn eru glæpasagnaverðlaun...

Faðir flipabókanna!

Faðir flipabókanna!

Árið 1978 skáldaði höfundurinn, Eric Hill, upp sögu um lítinn hvolp til að lesa fyrir son sinn...

It’s Britney, bitch!

It’s Britney, bitch!

Þriðjudaginn 24. október, sama dag og við á Íslandi héldum kvennaverkfall, kom út bók sem strax er...

Hin fullkomna fjölskyldubók

Hin fullkomna fjölskyldubók

Rithöfundateymið á bak við verðlaunabókina Blokkin á heimsenda, þær Arndís Þórarinsdóttir og Hulda...