Bókaumfjöllun

Bækur um sögusmíði

Bækur um sögusmíði

Eitt af mínum áhugamálum, fyrir utan að lesa bækur og skrifa bækur, er að lesa bækur sem fjalla um...

Morð og hlátur – hvernig má það vera?

Morð og hlátur – hvernig má það vera?

Í sumar kom út bókin Morð og messufall hjá Forlaginu. Hún er skrifuð af Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur en hingað til hafa þær báðar verið þekktar fyrir að skrifa barna- og ungmennabækur saman og í sitthvoru lagi. Morð og messufall er fyrsta...

Hvað eiga börnin að lesa?

Hvað eiga börnin að lesa?

Ritstjórarnir okkar, Rebekka Sif og Díana Sjöfn, fengu þann heiður að heimsækja Emblu Bachmann uppi í útvarpshúsi og ræða við hana um  Lestrarklefann og uppáhalds barnabækurnar þeirra. Viðtalið kemur í útvarpsþættinum Hvað ertu að lesa? sem Embla hefur stýrt styrkri...

Rússíbanareið tilfinninga

Rússíbanareið tilfinninga

Það er alltaf jafn gaman þegar nýr höfundur stígur sín fyrstu skref á ritvellinum, í þessu...

Drekar, dauði og erótík

Drekar, dauði og erótík

Hafi man eitthvað fylgst með bókaumræðum á samfélagsmiðlum á þessu ári þá er ansi líklegt að man...

Bumba er best

Bumba er best

Bekkurinn minn er sería barnabóka sem gerast í íslenskum veruleika eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur og...

Engir guðir, engin skrímsli

Engir guðir, engin skrímsli

Ég datt heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar ég uppgötvaði að bókasafnið í Grófinni var...

Yrsa, Kuldi og klækjabrögð

Yrsa, Kuldi og klækjabrögð

Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur kom út árið 2012, en bíður nú nýtt líf þar sem kvikmynduð útgáfa...

Barist við Miðgarðsorm

Barist við Miðgarðsorm

Skólarnir eru byrjaðir og fróðleiksfúsir nemendur flykkjast um götur og stræti á leið í sína...