Aldingarðurinn okkar Eden í Tjarnarbíó. Í Tjarnarbíó hefur salnum verið breytt í náið rými....
Bókaumfjöllun
Falskur léttleiki
Eyja er ung kona sem vinnur á fréttamiðli. Hún hefur verið í sambandi síðustu átta árin og býr miðsvæðis. Í upphafi bókar fær hún skilaboð frá fyrrum stjúpmóður sinni sem vill hitta hana í kaffi. Skilaboðin koma Eyju í uppnám og hún fer að kafa í fortíð sem hún vildi...
Að horfast í augu við sjálfa sig
Nýverið kom út bókin Ljósbrot eftir Ingileif Friðriksdóttur. Um er að ræða fyrstu skáldsögu höfundar en áður hefur hún gefið út nokkrar barnabækur ásamt Maríu Rut Kristinsdóttur, eiginkonu sinni, þeirra á meðal er Úlfur og Ylfa – Ævingýradagurinn. Ingileif og María...
Úr skúffu í hillu
Ég heyrði einhvers staðar að annar hver íslendingur gengi með bók í maganum. Nú veit ég ekki hvað...
Heldur sópurinn?
Julia Donaldson og Alex Scheffler hafa áður leitt saman hesta sína í barnabókunum...
Innsigling ljóðanna
Nú flæða ljóðabækurnar í búðir og bíða stilltar eftir að lesendur taki þær upp og gefi innihaldi...
Skólaslit – Hryllingurinn tekinn alla leið
Fyrir rúmu ári síðan hófu skólar á Reykjanesinu verkefni í samstarfi við Ævar Þór Benediktsson og...
Mér tókst að hafa gaman
Fyrir allnokkru síðan fékk ég skilaboð frá vinkonu minni sem innihélt hlekk á vefsíðu RÚV. Við...
Bækur um fjármál
Það er óneitanlega hætt við að einhverjir velji frekar að horfa á málningu þorna, eða ganga í það...