Í sumar kom út bókin Morð og messufall hjá Forlaginu. Hún er skrifuð af Arndísi Þórarinsdóttur og...
Í sumar kom út bókin Morð og messufall hjá Forlaginu. Hún er skrifuð af Arndísi Þórarinsdóttur og...
Ritstjórarnir okkar, Rebekka Sif og Díana Sjöfn, fengu þann heiður að heimsækja Emblu Bachmann uppi í útvarpshúsi og ræða við hana um Lestrarklefann og uppáhalds barnabækurnar þeirra. Viðtalið kemur í útvarpsþættinum Hvað ertu að lesa? sem Embla hefur stýrt styrkri...
Skáldsagan The Emperor of Gladness eftir Víetnamísk-Ameríska skáldið Ocean Vuong kom út fyrr í ár og hefur farið sigurför um heiminn en hún var valin bók mánaðarins í maí í bókaklúbbi Opruh. Þetta er önnur skáldsaga Vuong en hann hefur áður gefið út skáldsöguna On...
Kanadíski leikarinn Elliot Page skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann lék ófrískan ungling í...
Not Too Late: Changing the Climate Story from Despair to Possibility í ritstjórn Rebecca Solnit og...
Bókin Babúska eftir Hallveigu Thorlacius kom út hjá bókaforlaginu Ormstunga nú á vormánuðum en hún...
Hinum megin við spegilinn er brakandi ferskt smásagnasafn eftir Kára S. Kárason sem kveður sér hér...
Þótt að lífið með bók í hönd sé alltaf betra þá er stundum gott að hengslast fyrir framan...
Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir hjá mér og mörgum öðrum, en í ágúst verður hinseginleikinn...