Skáldsagan The Emperor of Gladness eftir Víetnamísk-Ameríska skáldið Ocean Vuong kom út fyrr í ár...
Skáldsagan The Emperor of Gladness eftir Víetnamísk-Ameríska skáldið Ocean Vuong kom út fyrr í ár...
Á síðasta ári kom fyrsta glæpasaga finnska höfundarins Satu Rämö, Hildur, loksins út í íslenskri þýðingu. Rämö hefur undanfarin árin skrifað glæpasagnaflokk um hina íslensku Hildi sem gerist á Ísafirði (þar sem höfundurinn býr) en fram að því höfðu íslenskir lesendur...
Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir, en í ágúst verður hinseginleikinn sérstaklega sýnilegur þegar við fögnum fjölbreytileikanum, ástinni og sjálfinu eins og það leggur sig, og sum fyrirtæki bleikþvo sig með regnbogafánum og innantómum orðum, önnur vonandi ekki. Þá er...
Ég hitti Jenny Colgan! Já, kæru lesendur þetta var ein af stóru stundum lífs míns og mér finnst...
Sagnfræðirit geta verið formföst og stíf. Heimildirnar eru ramminn sem sagnfræðingi er sniðinn og...
Strákur eða stelpa er litrík og listræn barnabók eftir Joana Estrela, sem kemur út í þýðingu...
Ísland fortíðarinnar, ósögð saga og saga kvenna er efni skáldsögunnar Sumarblóm og heimsins...
Smásagan: skáldverk sem hægt er að lesa í einum rykk, við einn kaffibolla, í einni strætóferð, á...
Úlfur hefur lengi hlakkað til að fara í ævintýraferð með bestu vinkonu sinni Ylfu....