Skúli Sigurðsson vakti athygli með fyrstu skáldsögu sinni Stóri bróðir sem bókaútgáfan Drápa gaf...
Bókaumfjöllun
Hann kallar mig örverpið sitt
Verðlaunahandrit bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar var gefið út sem ljóðabókin Örverpi í lok síðasta árs og er hún fyrsta bók höfundar. Birna Stefánsdóttir, höfundur bókarinnar, er með bakgrunn í stjórnmálafræði og meistarapróf í ritlist frá Háskóla Íslands....
Æskan er grimm
Í leyni fylgjumst við með hinum fullorðnu sem geyma innra með sér eigin æsku, slitna og götótta eins og rifið og mölétið teppi sem enginn hugsar lengur um eða hefur not fyrir. Það er ekki hægt að sjá utan á þeim að þau hafi átt sér bernsku og maður þorir ekki að...
Bókagram: Bækur á Instagram
Hér kemur hin margrómaða framhaldsfærsla við Áhugaverðar bækur og lesendur á Instagram. Ég hef...
Hið ljúfsára líf
Í fyrsta sinn í langan tíma virkuðu auglýsingar á samfélagsmiðlum á mig! Eina vikuna sá ég...
Sumarlestur fyrir krakka
Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og...
Epísk saga fjölskyldu og Chile
Yfir höfin er nýjasta bók skáldskapargyðjunnar Isabel Allende. Bókin kom fyrst út árið 2019 en var...
Möðruvallabók í sjö hundruð ár – þvílíkt happ
Í lok apríl kom út bók um Möðruvallabók - Bál tímans - Örlagasaga Möðruvallabókar í sjö hundruð...
Í ástarsorg í Víetnam
Það má með sanni segja að heimurinn hafi minnkað töluvert í pestarástandinu sem ríkir í heiminum....