Annað sjónarhorn

Framandi, lifandi fegurð

Framandi, lifandi fegurð

Þórdís Helgadóttir sló rækilega í gegn með margslungnu skáldsögunni Armeló sem kom út í fyrra. Í...

Að vera eða vera ekki

Að vera eða vera ekki

Skáldsagan The Emperor of Gladness eftir Víetnamísk-Ameríska skáldið Ocean Vuong kom út fyrr í ár og hefur farið sigurför um heiminn en hún var valin bók mánaðarins í maí í bókaklúbbi Opruh. Þetta er önnur skáldsaga Vuong en hann hefur áður gefið út skáldsöguna On...

Ást í skugga eitraðrar karlmennsku

Ást í skugga eitraðrar karlmennsku

Nýja sviðið í Borgarleikhúsinu hefur breyst í bandarískt smábæjarlandslag. Það hanga uppi skilti með coca-cola auglýsingum, rafmagnsstaur stendur skakkur en stæðilegur upp úr smádraslshrúgu. Það hefur verið tjaldað úti í horni, engu lúxus þjóðhátíðartjaldi heldur...

Faðir flipabókanna!

Faðir flipabókanna!

Árið 1978 skáldaði höfundurinn, Eric Hill, upp sögu um lítinn hvolp til að lesa fyrir son sinn...