Ástarsögur

Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu

Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu

Hittu mig í Hellisgerði er nýjasta bók Ásu Marinar sem hefur undanfarin ár gefið út hugljúfar ferðasögur. Við höfum áður fjallað um bækur hennar sem hafa farið með lesendur í ferðalög, meðal annars til Andalúsíu og alla leið til Víetnam. Á íslenskum bókamarkaði hefur...

Ekta írskar ástarsögur

Ekta írskar ástarsögur

Í maí síðastliðnum kom út bók sem gífurleg eftirvænting var fyrir en það var Long Island eftir írska rithöfundinn Colm Tóibín. Bókin er framhald af hinni geysivinsælu Brooklyn sem kom út árið 2010 eða fyrir heilu fermingarbarni síðan. Sú bók var kvikmynduð en hin...

Edinborg í aðalhlutverki

Edinborg í aðalhlutverki

Nú er farið að líða að aðventunni og því tilvalið að taka því rólega, búa sér til heitt súkkulaði...

Sjallinn, Sálin og ástin

Sjallinn, Sálin og ástin

Vængjalaus er fyrsta skáldsaga Árna Árnasonar sem er ætluð fullorðnum. Árni hefur getið sér gott...

Sálarkrísa í  Sviss

Sálarkrísa í Sviss

Rannveig Borg kom með hvelli inn á íslenskt ritsvið á síðasta ári með sína fyrstu skáldsögu, Fíkn....

Sagan hennar Ally

Sagan hennar Ally

The Storm Sister eða Systirin í storminum eins og titillinn hefur verið þýddur á íslensku er önnur...