Barnabækur

Valkyrjur valda óskunda

Valkyrjur valda óskunda

Þegar ég var krakki sótti ég rosalega mikið í ævintýrabækur og furðusögur. Það voru bækurnar sem...

Jósefína, Emma og Amanda – vinkonur í orðsins fyllstu

Jósefína, Emma og Amanda – vinkonur í orðsins fyllstu

Fyrir nokkrum vikum skruppum við mæðgur á bókasafnið eins og við gerum ansi oft en undirrituð á 12 og 10 ára dætur sem eru bókaormar líkt og móðirin. Þar rákumst við á bækur sem tilheyra Vinkonu bókaseríunni og eru gefnar út af Bókabeitunni í þýðingu Ingibjargar...

Keppnisskap kemur vinum í klandur

Keppnisskap kemur vinum í klandur

Fyrir ári kynntumst við unga rithöfundinum Emblu Bachmann þegar hún gaf út sína fyrstu barnabók Stelpur stranglega bannaðar og nældi sér í tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Og það sautján ára! Í ár gefur hún út bókina Kærókeppnin og nældi sér auðvitað í...

Í leikhús með skrímslum

Í leikhús með skrímslum

Lengi hefur verið beðið eftir nýrri skrímslabók á mínu heimili. Sögur af litla skrímsli og stóra...

Funheit og spennandi barnabók

Funheit og spennandi barnabók

Nú er þriðja bókin eftir Bergrúnu Írisi um kláru krakkana í BÖ-bekknum komin út en hún ber heitið...