Fyrir ári kynntumst við unga rithöfundinum Emblu Bachmann þegar hún gaf út sína fyrstu barnabók...
Fyrir ári kynntumst við unga rithöfundinum Emblu Bachmann þegar hún gaf út sína fyrstu barnabók...
Núna á dögunum kom út bókin Ástin mín eftir Astrid Desbordes. Hún býr í París þar sem hún vinnur bæði sem höfundur og ritstjóri. Bókin var fyrst gefin út í Frakklandi árið 2016 undir titlinum Mon amour. Myndhöfundurinn er Pauline Martin og bókaútgáfan Kvistur gefur...
Í fyrra lásum ég og drengurinn minn bókina Tannburstunardagurinn mikli og vorum hæstánægð. Næsta bók í seríunni er Búningadagurinn mikli og hún er ekki síður skemmtileg. Það kom því ekki annað til greina en að lesa nýjustu bókina um fyndnu dýrin í dýragarðinum hans...
Það styttist í jólin og börnin fara að hlakka til. Biðin er nær óbærileg og þá er kannski gott að...
Mikið svakalega gladdist ég mikið þegar ég sá bókina Gunnhildi og Glóa úti í bókabúð um daginn....
Bækurnar um Orra óstöðvandi eftir Bjarna Fritzson staldra stutt við á skólabókasöfnum og þær hafa...
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir hefur komið mér í gegnum kófið hingað til með ótrúlega raunsæum teikningum...
Þriðja bókin úr brókaseríu Arndísar Þórarinsdóttur heitir Nærbuxnavélmennið og er eins og áður...
Vinsælustu barnabækur í jólabókaflóði síðustu ára eru Þín eigin bækur Ævars Þórs Benediktssonar....