Barnabækur

Ástaróður til Kuggs

Ástaróður til Kuggs

Það kannast flestir foreldrar við að reyna að kynna börnin sín fyrir uppáhalds barnabókunum sínum....

Rifrildi, þras og þrætur

Rifrildi, þras og þrætur

Ljósasería Bókabeitunnar hefur verið vinsæl léttlesrarbókaflokkur sem mörg íslensk börn eru í áskrift að og fá senda inn um póstlúguna (svona eins og í gamla daga bara!). Elísabet Thoroddsen gefur hér út sína fyrstu bók fyrir þennan aldurshóp, bókina Rugluskógur, en...

Ekki dirfast

Ekki dirfast

EKKI - sería Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Braga Páls Nú er hrekkjavakan að ganga í garð með tilheyrandi ógurlegheitum. Þessi hátíð er kannski nokkuð ný hér á landi en unga kynslóðin tekur hana jafn hátíðlega og mín tók öskudaginn forðum. Þannig að sem...

Faðir flipabókanna!

Faðir flipabókanna!

Árið 1978 skáldaði höfundurinn, Eric Hill, upp sögu um lítinn hvolp til að lesa fyrir son sinn...

Hin fullkomna fjölskyldubók

Hin fullkomna fjölskyldubók

Rithöfundateymið á bak við verðlaunabókina Blokkin á heimsenda, þær Arndís Þórarinsdóttir og Hulda...