Blaðamaðurinn Barbara Demick er gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík í ár. Til margra ára flutti...

Blaðamaðurinn Barbara Demick er gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík í ár. Til margra ára flutti...
Ættarfylgjan eftir Ninu Wähä birtist heima hjá mér fyrir nokkrum mánuðum þar sem ég er áskrifandi að bókaklúbb. Ég verð að viðurkenna að ég lét hana bíða ferlega lengi í himinháa staflanum af bókum sem ég á eftir að lesa. Það var eitthvað sem var ekki alveg að fá mig...
Aldrei hélt ég að ég myndi draga upp upptökutæki í miðjum lestri bókar og byrja að rökræða við sjálfa mig um innihald hennar, en það er einmitt það sem gerðist á meðan ég gleypti í mig Stríð og klið á leifturhraða. Stríð og kliður er ellefta bók höfundarins Sverris...
Þessi jól gefur ein af okkar fjölhæfustu höfundum út barnabókina Iðunn og afi pönk. Gerði...
Sverrir Norland sendi frá sér fimm bækur í bókaknippi fyrir síðustu jól. Ef hægt er að súmmera...
Í vor hlaut Halla Þórlaug Óskarsdóttir Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir...
Óhugnaðurinn sem býr í texta Gerðar Kristnýjar í nýjasta ljóðabálki hennar, Sálumessu, nístir...
Stundum dettur maður óvænt niður á bók sem fangar alla athygli manns algjörlega. Oftar en ekki...
Þórarinn Eldjárn sendi frá sér nýja barnaljóðabók í vikunni, Ljóðpundari. Bókin svíkur engan, ekki...