Bókmenntir Suður-Ameríku hafa alltaf heillað mig. Smásögur eru töluvert virðingaverðara...
Bókmenntir Suður-Ameríku hafa alltaf heillað mig. Smásögur eru töluvert virðingaverðara...
Svefngríman er smásagnasafn eftir Örvar Smárason sem hefur að geyma átta eftirminnilegar sögur. Verkið hlaut nýræktarstyrk frá Miðstöð íslenskra bókmennta. Áður hefur Örvar gefið út nóvelluna Úfin, strokin og ljóðabókina Gamall þrjótur, nýir tímar. En Örvar er...
Eva Björg sendir í ár frá sér fimmtu bók sína, Strákar sem meiða en hún er gefin út af Veröld líkt og fyrri bækur hennar. Þetta er fjórða bókin sem fjallar um rannsóknarlögregluna Elmu og var undirrituð spennt að hefja lestur á henni. Eva Björg hefur frá fyrstu bók...
Enn einu sinni er langt liðið á desember og Stekkjastaur kíkir við í kvöld, og hver hrekkjóttur...
Ég var búin að hlakka til að lesa Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur í langan tíma, enda heyrði ég...
Ég átti mjög erfitt með að byrja á Litlu bókabúðinni í hálöndunum eftir Jenny Colgan, en þegar ég...