Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023

Ögrandi smásagnasafn

Ögrandi smásagnasafn

Bókmenntir Suður-Ameríku hafa alltaf heillað mig. Smásögur eru töluvert virðingaverðara...

Draumkennd hula Svefngrímunnar

Draumkennd hula Svefngrímunnar

Svefngríman er smásagnasafn eftir Örvar Smárason sem hefur að geyma átta eftirminnilegar sögur.  Verkið hlaut nýræktarstyrk frá Miðstöð íslenskra bókmennta. Áður hefur Örvar gefið út nóvelluna Úfin, strokin og ljóðabókina Gamall þrjótur, nýir tímar. En Örvar er...

Morð í sumarbústað rannsakað af hamingjusamri löggu?

Morð í sumarbústað rannsakað af hamingjusamri löggu?

Eva Björg sendir í ár frá sér fimmtu bók sína, Strákar sem meiða en hún er gefin út af Veröld líkt og fyrri bækur hennar. Þetta er fjórða bókin sem fjallar um rannsóknarlögregluna Elmu og var undirrituð spennt að hefja lestur á henni. Eva Björg hefur frá fyrstu bók...