Dagur bókarinnar 2022

„Skýið var kolsvart… Svo kom steypiregn…“

„Skýið var kolsvart… Svo kom steypiregn…“

„Kjarnorkuváin eyðilagði æsku mína“ segir þýðandinn Gunnar Þorri Pétursson í viðtali við Kristján Guðjónsson á Rúv. Kjarnorkuváin var líka altumlykjandi í minni bernsku.  Ég var þrettán ára árið 1986 og man í apríl þegar Evrópa og heimurinn allur fór á hvolf.  Fréttir...

Ástin um aldamótin

Ástin um aldamótin

Önnur skáldsaga Júlíu Margrétar Einarsdóttur Guð leitar að Salóme kom nýlega út hjá Unu...

Kláði

Kláði

Það eru komnir heilir tveir mánuðir síðan ég las Kláða, smásagnasafn Fríðu Ísberg. (Þetta er...