Fjölskyldubækur

Allir krakkar eiga sína sögu og sína fjölskyldu

Allir krakkar eiga sína sögu og sína fjölskyldu

Bókin eftir Larysu Denysenko og Möshu Foya heitir reyndar á úkraínsku Maía og mömmur hennar og vakti talsverða athygli í heimalandinu þegar hún kom út árið 2017. Úkraína eins og mörg önnur slavnesk lönd voru ekki tilbúin og bókin var talin vera rof á hefðbundnum...

Ugla litla leitar mömmu

Ugla litla leitar mömmu

Hvar er mamma? eftir Chris Haughton er bók sem við yngsti sonurinn römbuðum á í vikulegri ferð okkar á bókasafnið. Bókin er harðspjaldabók sem hefði allt eins getað sómt sér í pappírsbók, en það er vissulega mikill sjarmi við að bókin sé harðspjalda. Bókin kom fyrst...

Meira af Rummungi ræningja

Meira af Rummungi ræningja

  Ég held ég geti fullyrt eftir lestur síðustu daga að barnabækur eru svo miklu meira en bara...