Fyrir rúmu ári síðan hófu skólar á Reykjanesinu verkefni í samstarfi við Ævar Þór Benediktsson og...
Fjölskyldubækur
Allir krakkar eiga sína sögu og sína fjölskyldu
Bókin eftir Larysu Denysenko og Möshu Foya heitir reyndar á úkraínsku Maía og mömmur hennar og vakti talsverða athygli í heimalandinu þegar hún kom út árið 2017. Úkraína eins og mörg önnur slavnesk lönd voru ekki tilbúin og bókin var talin vera rof á hefðbundnum...
Ugla litla leitar mömmu
Hvar er mamma? eftir Chris Haughton er bók sem við yngsti sonurinn römbuðum á í vikulegri ferð okkar á bókasafnið. Bókin er harðspjaldabók sem hefði allt eins getað sómt sér í pappírsbók, en það er vissulega mikill sjarmi við að bókin sé harðspjalda. Bókin kom fyrst...
Ævintýraheimar mætast í stórkostlegri Tímakistu Andra Snæs
Það sigrar enginn heiminn sem ekki getur sigrað tímann. Brot úr Tímakistunni eftir Andra Snæ...
Meira af Rummungi ræningja
Ég held ég geti fullyrt eftir lestur síðustu daga að barnabækur eru svo miklu meira en bara...
Eddi Glæsibrók og illi keisarinn
Við sem lesum mikið, við erum yfirleitt dugleg að koma á framfæri því sem við lesum, sumar bækur...
„Æ æ! Afsakaðu! Ég skal þá trúa á fljúgandi diska og svífandi hnífapör!“
Glæpasögur eru vinsælar með eindæmum. Það er hægt að finna glæpasögur í hverjum einasta bókaflokki...
Fletta, fletta, fletta: Harðspjaldabækur
Eins og þið kannski vitið, þá er þetta ekki fyrsta færslan um harðspjaldabækur fyrir smábörn sem...
„Afi segir að lífið sé eins og skonsa“
Einu sinni áttu þau allt, hús, pottaplöntur, garð og eldgömul viðargólf sem söfnuðu rusli, ryki og...