Fræðibækur

Bækur um sögusmíði

Bækur um sögusmíði

Eitt af mínum áhugamálum, fyrir utan að lesa bækur og skrifa bækur, er að lesa bækur sem fjalla um...

ADHD í stuttu máli, því hún verður að vera það

ADHD í stuttu máli, því hún verður að vera það

„Ég var að byrja að lesa bók um ADHD.” „Hvað heitir hún?” „ADHD í stuttu máli.” „Já, enda verður hún að vera það.” Svona var samtalið á milli mín og mannsins míns þegar ég sagði honum að ég væri að lesa bókina ADHD í stuttu máli eftir Edward M. Hallowell. Og mér...

Fyrsta skref í átt að skilningi

Fyrsta skref í átt að skilningi

ADHD fullorðinna kom út fyrr á árinu á vegum Eddu útgáfu. Höfundarnir, Bára Sif Ómarsdóttir og Sóley Dröfn Davíðsdóttir, eru sálfræðingar og með reynslu af greiningu og ráðgjöf vegna ADHD. Markmið bókarinnar er að varpa ljósi á ADHD eins og það kemur fram á...

Út í geim

Út í geim

Ég er stjörnufræðinörd og hef horft á fleiri heimildarmyndir um fjarlægar plánetur á...

Aðferðir til að lifa af

Aðferðir til að lifa af

Gáfaða dýrið er fimmta bók Sæunnar Kjartansdóttur en bókin kom út núna á vormánuðum 2024. Sæunn er...

Öll geta haft áhrif

Öll geta haft áhrif

Í haust kom út bókin Hugrekki til að hafa áhrif eftir Höllu Tómasdóttur. Bókin hefur notið...

Andlit til sýnis

Andlit til sýnis

Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands, sendi frá sér bókina Andlit til...