Fræðibækur

Út í geim

Út í geim

Ég er stjörnufræðinörd og hef horft á fleiri heimildarmyndir um fjarlægar plánetur á streymisveitum en ég kæri mig um að opinbera hér. Himinhvolfið og geimurinn hefur heillað mig frá því ég var barn og það gladdi mig því mjög að sjá bókina Skoðum Alheiminn í...

Aðferðir til að lifa af

Aðferðir til að lifa af

Gáfaða dýrið er fimmta bók Sæunnar Kjartansdóttur en bókin kom út núna á vormánuðum 2024. Sæunn er hjúkrunarfræðingur og sálgreinir og hefur áður gefið út bækurnar Hvað gengur fólki til? (1999), Árin sem enginn man (2009), Fyrstu 1000 dagarnir (2015) og Óstýrláta...

Öll geta haft áhrif

Öll geta haft áhrif

Í haust kom út bókin Hugrekki til að hafa áhrif eftir Höllu Tómasdóttur. Bókin hefur notið...

Andlit til sýnis

Andlit til sýnis

Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands, sendi frá sér bókina Andlit til...