Janúar er mánuður fagra fyrirheita. Jólin nýafstaðin með tilheyrandi veisluhöldum og nagandi...

Janúar er mánuður fagra fyrirheita. Jólin nýafstaðin með tilheyrandi veisluhöldum og nagandi...
Fyrir allnokkru síðan fékk ég skilaboð frá vinkonu minni sem innihélt hlekk á vefsíðu RÚV. Við hlekkinn hafði hún skrifað “ég bilast” eða eitthvað álíka og látið nokkra broskalla með tár í augum af hlátri fylgja með. Ég beið ekki boðanna heldur smellti á hlekkinn sem...
Það er óneitanlega hætt við að einhverjir velji frekar að horfa á málningu þorna, eða ganga í það annars þarfa verk að þrífa lyklaborðið sitt, heldur en að lesa pistil um fjármálabækur. Mörgum þykir einfaldlega nóg að þurfa að glíma við peninga í daglegu lífi, þótt...
Blaðamaðurinn Barbara Demick er gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík í ár. Til margra ára flutti...
Do it Like a Woman: ... and Change the World eftir baráttukonuna Caroline Criado-Perez segir sögur...
Það er fátt sem gleður mig meira en þegar rithöfundar taka flókin, þung, þurr eða erfið málefni og...
Að leggja af stað í langferð með börn í aftursætinu er viss áhætta. Verða þau róleg? Verður stríð?...
Í ár eru 106 ár síðan íslenskar konu fengu kosningarétt. Reyndar fengu ekki konur undir 40 ára...
Í lok apríl kom út bók um Möðruvallabók - Bál tímans - Örlagasaga Möðruvallabókar í sjö hundruð...