Fræðibækur

Mér tókst að hafa gaman

Mér tókst að hafa gaman

Fyrir allnokkru síðan fékk ég skilaboð frá vinkonu minni sem innihélt hlekk á vefsíðu RÚV. Við hlekkinn hafði hún skrifað “ég bilast” eða eitthvað álíka og látið nokkra broskalla með tár í augum af hlátri fylgja með. Ég beið ekki boðanna heldur smellti á hlekkinn sem...

Bækur um fjármál

Bækur um fjármál

Það er óneitanlega hætt við að einhverjir velji frekar að horfa á málningu þorna, eða ganga í það annars þarfa verk að þrífa lyklaborðið sitt, heldur en að lesa pistil um fjármálabækur. Mörgum þykir einfaldlega nóg að þurfa að glíma við peninga í daglegu lífi, þótt...

Líf og dauði í Ngaba

Líf og dauði í Ngaba

Blaðamaðurinn Barbara Demick er gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík í ár. Til margra ára flutti...

Hagfræði á mannamáli

Hagfræði á mannamáli

Það er fátt sem gleður mig meira en þegar rithöfundar taka flókin, þung, þurr eða erfið málefni og...