Fræðibækur

Bókin sem íslenskunemum sárvantaði

Bókin sem íslenskunemum sárvantaði

  Sem kennari íslensku fyrir innflytjendur get ég sagt að allt sé ekki alltaf svo bjart í okkar bransa; það sárvantar kennara, kennsluefni, ílag (þ.e. mállegu áreitin í formi talaðs máls og texta), og námskeið í íslensku sem öðru máli og það sérstaklega fyrir...

Aldrei aftur heimsfaraldur

Aldrei aftur heimsfaraldur

Árið 2015 hélt Bill Gates TED fyrirlestur um það sem heilbrigðisyfirvöld gerðu sér almennt grein fyrir: Að það væri "kominn tími" á næsta heimsfaraldur og að lönd heimsins væru mjög misvel undirbúin undir það. Í fyrirlestrinum talaði hann um Ebólu faraldurinn frá 2014...

Tölum saman um kynþátt

Tölum saman um kynþátt

Núna er fólk víðast hvar í heiminum að eiga erfið, stundum óþægileg, en nauðsynleg samtöl um...