Fræðibækur

Bækur um sögusmíði

Bækur um sögusmíði

Eitt af mínum áhugamálum, fyrir utan að lesa bækur og skrifa bækur, er að lesa bækur sem fjalla um það að skrifa bækur. Verandi INTJ persónuleikatýpa með „deep-seated thirst for knowledge" þá kemur það kannski ekki á óvart að ég elski að sökkva mér ofan í bækur sem...

ADHD í stuttu máli, því hún verður að vera það

ADHD í stuttu máli, því hún verður að vera það

„Ég var að byrja að lesa bók um ADHD.” „Hvað heitir hún?” „ADHD í stuttu máli.” „Já, enda verður hún að vera það.” Svona var samtalið á milli mín og mannsins míns þegar ég sagði honum að ég væri að lesa bókina ADHD í stuttu máli eftir Edward M. Hallowell. Og mér...

Öll geta haft áhrif

Öll geta haft áhrif

Í haust kom út bókin Hugrekki til að hafa áhrif eftir Höllu Tómasdóttur. Bókin hefur notið...

Andlit til sýnis

Andlit til sýnis

Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands, sendi frá sér bókina Andlit til...

Kvennaverkfall 2023

Kvennaverkfall 2023

24. október 2023 leggja konur og kvár niður störf í heilan dag. Að Kvennaverkfallinu standa...

Bókin sem ég þurfti

Bókin sem ég þurfti

Not Too Late: Changing the Climate Story from Despair to Possibility í ritstjórn Rebecca Solnit og...