Fræðibækur

Öll geta haft áhrif

Öll geta haft áhrif

Í haust kom út bókin Hugrekki til að hafa áhrif eftir Höllu Tómasdóttur. Bókin hefur notið þónokkurra vinsælda en þegar uppsafnaði metsölulisti ársins birtist fyrst í lok nóvember kom í ljós að bókin var sú fjórða mest selda á árinu. Höllu þekkja flestir fyrir það að...

Andlit til sýnis

Andlit til sýnis

Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands, sendi frá sér bókina Andlit til sýnis - Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu. Í lýsingu bókarinnar segir: Í bók Kristínar Loftsdóttur mannfræðings, Andlit til sýnis, er lítið safn á Kanaríeyjum í...

Lygilega sönn saga

Lygilega sönn saga

Bad Blood: Secrets and Lies in a Silicon Valley Startup er einhver áhugaverðasta bók um sanna...

Að sjá hið ósýnilega

Að sjá hið ósýnilega

Bók Caroline Criado Perez snýst um hinar fjölmörgu holur sem þarf enn að fylla upp í í gagnasöfnum heimsins með tilliti til kvenna. Hún hefur vakið mikla athygli enda sýnir hún svart á hvítu hvernig heimurinn sem konur og karlar lifa í jöfnu hlutfalli í hefur verið hannaður með karla sem mælistiku