Fræðibækur

Óvæntustu metsölubækur ársins

Óvæntustu metsölubækur ársins

Á hverju ári slá einhverjar bækur í gegn og lenda á metsölulistum bæði erlendis og jafnvel hérlendis. Öll og ömmur þeirra lesa þessar bækur og hafa gaman af. Í þessu samhengi má nefna bækur á borð við Da Vinci Code, Harry Potter bækurnar, 50 Shades seríuna, Inngangur...

Öll geta haft áhrif

Öll geta haft áhrif

Í haust kom út bókin Hugrekki til að hafa áhrif eftir Höllu Tómasdóttur. Bókin hefur notið þónokkurra vinsælda en þegar uppsafnaði metsölulisti ársins birtist fyrst í lok nóvember kom í ljós að bókin var sú fjórða mest selda á árinu. Höllu þekkja flestir fyrir það að...

Að sjá hið ósýnilega

Að sjá hið ósýnilega

Bók Caroline Criado Perez snýst um hinar fjölmörgu holur sem þarf enn að fylla upp í í gagnasöfnum heimsins með tilliti til kvenna. Hún hefur vakið mikla athygli enda sýnir hún svart á hvítu hvernig heimurinn sem konur og karlar lifa í jöfnu hlutfalli í hefur verið hannaður með karla sem mælistiku

Hið væna og græna

Hið væna og græna

Það er ekkert grín að rækta blóm á Íslandi. Blóm þurfa sól, sem er ekki nóg af á Íslandi, en af...