Mörg okkar sem sniglast hafa lengi í kringum bókaskápa vina og ættingja hafa líklega á einhverjum...
Fræðibækur
Jarðsagan á einföldu máli
Undir Yellowstone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum leynist risastórt ofureldfjall, eins og stór graftabóla sem bíður eftir því að springa. Tilhugsunin um þetta eldfjall hefur ásótt mig síðan ég var unglingur. Svo stórt eldfjall getur valdið gríðarlegum hamförum. Svo...
Kvennaverkfall 2023
24. október 2023 leggja konur og kvár niður störf í heilan dag. Að Kvennaverkfallinu standa fjölmörg félög kvenna, hinsegin fólks og launafólks. Á vefsíðunni kvennafri.is segir: Það eru 48 ár liðin frá fyrsta kvennafrídeginum og verkfallið 2023 verður það sjötta í...
Skyggnst í fortíð og einkalíf í bréfum
Það eru ótrúlegustu hlutir sem byrja sem blogg. Blogg þarf ekki endilega að vera eitthvað...
Skyldulesning í fæðingarorlofinu? Draumaland.
Ég las bókina Draumaland. Svefn og svefnvenjur barna frá fæðingu til tveggja ára aldurs eftir Örnu...