Í þriðja þætti Bókamerkisins, streymisþátt Bókasafns Garðabæjar í samstarfi við Lestrarklefann,...
Fréttir
Bókamerkið: ljóðabækur
Bókamerkið er nýr bókmenntaþáttur í beinu streymi frá Bókasafni Garðabæjar. Annar þáttur var föstudaginn 24. apríl kl.13:00 og var tileinkaður ljóðabókunum. Rebekka Sif bókmenntafræðingur og gagnrýnandi hjá Lestrarklefanum stjórnaði umræðum og fékk til sín...
Á bak við hverja bók er höfundur
Í tilefni af Degi bókarinnar, sem er í dag, efndi Evrópska rithöfundaráðið (EWC) til herferðar til að vekja athygli á höfundum og þýðendum og framlagi þeirrra til menningar og lista. Þótt við höfum verið rækilega minnt á mikilvægi menningar og lista síðustu vikur í...
Kristín Ómarsdóttir og Kristín Eiríksdóttir tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Skáldkonurnar Kristín Ómarsdóttir og Kristín Eiríksdóttir eru tilefndar til Bókmenntaverðlauna...
Verðlaunuð fyrir þýðingu sína á verki Dostojevskí
Íslensku þýðingaverðlaunin voru veitt í fimmtánda sinn í dag og hlutu þau Gunnar Þorri Pétursson...
Forstjóri Menntamálastofnunnar segir lestrarhraða ekki eftirsóknarverðastan
Gott lestrarlag sem og hrynjandi gefa mikilvægar vísbendingar um lesskilning nemenda og þar spilar...
Bókmenntahátíð að vori
Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík fer fram að vori í ár, nánar tiltekið dagana 24.-27....
Gagnrýna að hæfni til lesturs sé metin eftir lestrarhraða
Umræða um lestur hefur farið mikinn undanfarið og höfum við í Lestrarklefanum ekki farið varhuga...
Bækur í barnaboxin
Á Nýja Sjálandi hefur skyndibitakeðjan McDonalds bætt bókum í barnaboxin í stað litlu...