Í tilefni af Degi bókarinnar, sem er í dag, efndi Evrópska rithöfundaráðið (EWC) til herferðar til...
Fréttir
Bókamerkið: Nýlegar íslenskar skáldsögur
Hér má sjá streymið í heild sinni Fyrsti þáttur Bókamerkisins, nýs bókmenntaþáttar og samstarfsverkefni Lestrarklefans og Bókasafns Garðabæjar, fór í loftið föstudaginn 17. apríl kl. 13:00 í beinu streymi. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir penni hjá Lestrarklefanum og...
Tími til að lesa – Stefna að heimsmeti í lestri
Í dag hleypti Mennta- og menningarmálaráðuneytið af stokkunum verkefninu Tími til að lesa. Verkefnið er lestrarverkefni þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta tímann til lesturs við núverandi aðstæður. Hægt er að skrá lesturinn á vefsíðunni timitiladlesa.is,...
Tolkien les úr Hobbitanum
Tolkien var afmælisbarn fyrir stuttu. Lestrarklefinn talaði stuttlega um það í síðustu viku....
Barnabókaseríur sem verða fullþýddar
Það hefur komið fyrir að barnabókaseríur sem byrjað er að þýða yfir á íslensku séu ekki kláraðar....
Ein frægasta steingeit í heimi á afmæli í dag!
Steingeitin J.R.R. Tolkien er afmælisbarn dagsins, fæddur á því herrans ári 1892 og lést þann 2....
Mest seldu bækurnar 2018
Í byrjun árs skjóta alls kyns metsölulistar upp hausnum um allan vefinn. Það er oftast gaman að...
Síðasta lestrarátak Ævars vísindamanns – og fullorðnir mega taka þátt
Fimmta og síðasta Lestrarátak Ævars vísindamanns hófst í gær, 1. janúar, og stendur til 1. mars....
Forlagið auglýsir eftir handritum
Forlagið og Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka auglýsa eftir handritum til að keppa um Íslensku...