Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár...
Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár...
EKKI - sería Bergþóru Snæbjörnsdóttur og Braga Páls Nú er hrekkjavakan að ganga í garð með tilheyrandi ógurlegheitum. Þessi hátíð er kannski nokkuð ný hér á landi en unga kynslóðin tekur hana jafn hátíðlega og mín tók öskudaginn forðum. Þannig að sem...
Emil Hjörvar Petersen ætti ekki að vera ókunnugur þeim sem fylgst hafa með íslenskum fantasíubókmenntum síðustu ár. Hann hefur fyrir löngu markað sér sess sem einn af okkar helstu fantasíuhöfundum með verkum sínum, m.a. bókunum um Bergrúnu Búadóttur miðil (Víghólar,...
Dauðaleit er nýjasta skáldsaga furðusagna rithöfundarins Emils Hjörvars Petersen en hún kom út nú...
Fyrsta senan í bókinni Útlagarnir Scarlett og Browne er Scarlett að vakna eftir erfiða nótt. Í...
Gunnar Theodór Eggertsson gefur út barnabókina Furðurfjall - Nornaseiður í ár. Áður hefur hann...
Furðusagan Ljósberi hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin þetta árið. Höfundur bókarinnar er...
Rut Guðnadóttir hreppti íslensku barnabókaverðlaunin árið 2020 með bók sinni Vampírur, vesen og...
Dagana 5.-7. nóvember verður haldin furðusagnahátíðin IceCon í Veröld, Húsi Vigdísar...