Hafi man eitthvað fylgst með bókaumræðum á samfélagsmiðlum á þessu ári þá er ansi líklegt að man...
Furðusögur
Engir guðir, engin skrímsli
Ég datt heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar ég uppgötvaði að bókasafnið í Grófinni var nýbúið að taka inn bók sem ég hef haft augastað á síðan í janúar 2021. Bókin sem um ræðir er No Gods, No Monsters, eftir Cadwell Turnbull. Titill bókarinnar er orðaleikur,...
Bronsharpan – Til Renóru
Fyrsta bók Kristínar Bjargar Siguvinsdóttur, Dóttir hafsins, fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og unglingabóka árið 2020. Önnur bókin, Bronsharpan, hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Bækurnar í sagnabálkinum um Dulastafi eru...
Drungi, spenna og Breska heimsveldið
Villueyjar er önnur bók Ragnhildar Hólmgeirsdóttur. Fyrri bókin, Koparborgin, kom út árið 2015 og...
Rotturnar í Hafnarlandi
Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason er töluvert frábrugðin þeim bókum sem hann hefur sent frá...
Samin undir áhrifum drauma og PJ Harvey
Þegar Koparborgin eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur kom út árið 2015 vakti hún töluverða athygli og...
Ferðin á heimsenda – óteljandi skrímsli
Sigrún Elíasdóttir sendir fyrir jólin frá sér sína fyrstu barnabók, Ferðin á heimsenda - Leitin að...
Eilífðarfyllerí Allans Karlssonar fær framhald
Nú á árinu kom út í íslenskri þýðingu önnur bókin um Gamlingjann eftir Jonas Jonasson. Ég las þá...
Blíðasti Blíðfinnurinn dílar við dauðann
Árið er 2000. Það eru jól. Ég opna pakkann frá Kertasníki. Í honum er að finna eina skrítnustu bók...