Glæpasögur

Að sleppa tökunum

Að sleppa tökunum

Spennusagan Bylur er önnur bók höfundarins Írisar Aspar Ingjaldsdóttur sem hefur áður gefið út spennusöguna Röskun árið 2019 en þá skáldsögu er einmitt verið að kvikmynda þessa stundina. Bylur fjallar um fjölskylduföðurinn Berg og leikskólakennarann Öldu. Þau segja...

Um sólir og skrímsli: Áhrifamikil glæpasaga um ástina og sannleikann

Um sólir og skrímsli: Áhrifamikil glæpasaga um ástina og sannleikann

Í nýjustu bók sinni tekst Evu Björgu Ægisdóttur að skapa margslungna og áhrifamikla frásögn sem sker sig úr fjölda glæpasagna samtímans. Þetta er engin yfirborðskennd afþreyingarsaga heldur djúp sálfræðileg rannsókn sem heldur lesandanum í heljargreipum frá fyrstu...

Grátvíðir

Grátvíðir

Grátvíðir eftir Fífu Larsen er spennusaga með rómanísku ívafi (eða mögulega er það öfugt) og...

Poirot kveður

Poirot kveður

Mörg okkar teljum okkur sjálf frekar skipulögð, en við stöndumst ekki samanburð við konu sem...