Glæpasögur

Hin útvalda?

Hin útvalda?

Í dágóðan tíma fyrir mörgum árum lagði ég mér ekki annað til munns en glæpasögur. Þó aðeins...

Köld slóð

Köld slóð

Eva Björg Ægisdóttir sigraði Svartfuglinn með glæpasögu sinni Marrið í stiganum árið 2018 og hefur árlega gefið út bók í jólaflóðinu síðan þá. Eva Björg var ekki lengi að stimpla sig inn sem einn af mínum uppáhalds íslensku glæpasagnahöfundum og hefur hún bæði náð...

Dauði skvísu, eða morð?

Dauði skvísu, eða morð?

Ragnheiður Jónsdóttir er sigurvegari Svartfuglsins árið 2023. Svartfuglinn eru glæpasagnaverðlaun sem Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson standa að baki ásamt Veröld og voru fyrst veitt árið 2018. Bókin sem sigraði  í ár heitir Blóðmjólk . Sem mikill aðdáandi...

Allir gestir grunaðir

Allir gestir grunaðir

Eva Björg Ægisdóttir er hægt og rólega að skipa sér sess sem einn af okkar fremstu...

Nálar, eldsvoði og hálka

Nálar, eldsvoði og hálka

Jónína Leósdóttir hefur lengi verið ein af þeim höfundum hvers bækur fara sjálfvirkt á leslistann...