Á sama hátt og skammdegið mætir á seinni hluta ársins þá mætir líka ný bók eftir Arnald...
Á sama hátt og skammdegið mætir á seinni hluta ársins þá mætir líka ný bók eftir Arnald...
Fyrir tveim árum kom Nanna Rögnvaldardóttir mörgum á óvart þegar hún sendi frá sér sögulega skáldsögu fyrir jólin í stað sinnar vanalegur matreiðslubókar. Sú bók var Valskan, fyrsta sögulega skáldsagan sem Nanna sendi frá sér og heillaði hún undirritaða upp úr skónum....
Nýverið kom út franski krimminn Dauðinn og stúlkan eftir Guillaume Musso í þýðingu Kristínar Jónsdóttur. Fram kemur á kápunni að Musso sé lang vinsælasti höfundur Frakklands síðustu árin og það kemur ekki á óvart því um er að ræða óvenju spennandi morðgátu. Bókin kom...
Rétt nú fyrir páska gaf Bókafélagið út bókina Íbúðin í París eftir metsöluhöfundinn Lucy Foley....
Reykjavík - glæpasaga eftir Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur kom út í jólabókaflóðinu í...
Wrong Place Wrong Time er sjöunda bók breska spennusagnahöfundarins Gillian McAllister. Hún var...
Eva Björg sendir í ár frá sér fimmtu bók sína, Strákar sem meiða en hún er gefin út af Veröld líkt...
Mörg okkar teljum okkur sjálf frekar skipulögð, en við stöndumst ekki samanburð við konu sem...
Blinda er þriðja glæpasaga Ragnheiðar Gestsdóttur en í fyrra kom út Farangur sem naut mikilla...