Harðspjalda bækur

Faðir flipabókanna!

Faðir flipabókanna!

Árið 1978 skáldaði höfundurinn, Eric Hill, upp sögu um lítinn hvolp til að lesa fyrir son sinn...

Ekki jafn fáránlega skringilegur og flestir virtust halda

Ekki jafn fáránlega skringilegur og flestir virtust halda

Nýjasta skáldsaga Einars Kárasonar, Heimsmeistari, fjallar um bandarískan fyrrum heimsmeistara í skák sem stígur fram á sjónarsviðið, eftir tuttugu ár utan þess, til að tefla við sovéskan fyrrum heimsmeistara í Júgóslavíu. Í framhaldi lendir skáksnillingurinn okkar á...

Abstrakt ljóðverk og fallegir litir

Abstrakt ljóðverk og fallegir litir

Bækurnar Litlir goggar eftir Charlotte Priou og Heimurinn eftir Catherine Lavoie komu út nýlega á vegum AM forlags í Reykjavík. Þessar litríku og fallegu bækur eru ekki stofustáss heldur ungbarnabækur sem eru harðspjalda og því ætlaðar allra nýjustu lesendunum. Það er...