Hinsegin bækur

Framandi, lifandi fegurð

Framandi, lifandi fegurð

Þórdís Helgadóttir sló rækilega í gegn með margslungnu skáldsögunni Armeló sem kom út í fyrra. Í...

Að vera eða vera ekki

Að vera eða vera ekki

Skáldsagan The Emperor of Gladness eftir Víetnamísk-Ameríska skáldið Ocean Vuong kom út fyrr í ár og hefur farið sigurför um heiminn en hún var valin bók mánaðarins í maí í bókaklúbbi Opruh. Þetta er önnur skáldsaga Vuong en hann hefur áður gefið út skáldsöguna On...

Hinsegin leslisti 2025

Hinsegin leslisti 2025

Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir, en í ágúst verður hinseginleikinn sérstaklega sýnilegur þegar við fögnum fjölbreytileikanum, ástinni og sjálfinu eins og það leggur sig, og sum fyrirtæki bleikþvo sig  með regnbogafánum og innantómum orðum, önnur vonandi ekki. Þá er...

Hin fullkomna fjölskyldubók

Hin fullkomna fjölskyldubók

Rithöfundateymið á bak við verðlaunabókina Blokkin á heimsenda, þær Arndís Þórarinsdóttir og Hulda...

Engir guðir, engin skrímsli

Engir guðir, engin skrímsli

Ég datt heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar ég uppgötvaði að bókasafnið í Grófinni var...

Pageboy

Pageboy

Kanadíski leikarinn Elliot Page skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann lék ófrískan ungling í...

Hinsegin leslisti 2023

Hinsegin leslisti 2023

Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir hjá mér og mörgum öðrum, en í ágúst verður hinseginleikinn...

Ógnvekjandi óbyggðasaga

Ógnvekjandi óbyggðasaga

 Donner leiðangurinn. Flugslysið í Andesfjöllum 1972. Dyatlov ráðgátan. Þáttaröðin Yellowjackets....

Júlían er fullkominn

Júlían er fullkominn

Aumingja Efia er bara átta ára og stjúpmamma hennar pínir hana til að lesa með sér barnabækur til...