Herbergi Giovanni eftir James Baldwin er nú loksins komin út í íslenskri þýðingu, en hún er talin...

Herbergi Giovanni eftir James Baldwin er nú loksins komin út í íslenskri þýðingu, en hún er talin...
Á eftir dimmum skýjum er önnur bók Elísabetar Thoroddsen. Áður hefur hún skrifað unglingabókina Allt er svart í myrkrinu sem fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barnabóka árið 2022. Í Á eftir dimmum skýjum fylgjum við eftir Tinnu sem kynnt var...
Rithöfundateymið á bak við verðlaunabókina Blokkin á heimsenda, þær Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir, snýr aftur með nýja bók! Það gladdi mig svo sannarlega að frétta af samstarfinu enda var ég mjög hrifin af Blokkinni og augljóst að miklir...
When I Grow up I Want to be a List of Further Possibilities (2017) Chen Chen er...
Rétt tæpum áratug eftir að Samtökin ‘78 voru stofnuð var sett á fót bókasafn með verkum sem...
Nýlega las ég tvær skáldsögur sem taka sér svipað umfjöllunarefni: Líf raunverulegra, sögulegra...
Hollywood stjarnan gullfallega og leyndardómsfulla Evelyn Hugo er komin til ára sinna og er...
Fyrirtæki og útgefendur hafa tekið eftir hinsegin markhópnum fyrir ekki svo löngu síðan, seint á...
Við höfum vaknað af dvala sumarlestursins og tökum fagnandi á móti haustinu (þó það sé oftar en...