Hrollvekjur

Ljóðræn hrollvekja

Ljóðræn hrollvekja

Þegar bækur sitja í huga manns lengi eftir lestur þá hefur maður dottið niður á góða bók, það er...

Margslungið og dulmagnað verk

Margslungið og dulmagnað verk

Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast þegar ég hóf lestur á Vatnið brennur eftir Gunnar Theodór Eggertsson. Ég hafði engar væntingar þar sem þetta er fyrsta bókin sem ég les eftir höfundinn. Kápan er flott, svolítið 70s og grípandi. Þegar ég las á bakkápuna...

Yfirnáttúruleg og jarðbundin hrollvekja

Yfirnáttúruleg og jarðbundin hrollvekja

Í margar aldir, árþúsund jafnvel, hafa kettir þótt bera með sér yfirnáttúru og vera dularfullar verur. Við sem höfum kynnst köttum náið vitum að það er eitthvað til í þessu. Hvað er kötturinn annars að horfa svo stíft á þegar hann starir í hornið? Að sjálfsögðu er...

Myrkrið milli stjarnanna

Myrkrið milli stjarnanna

Það er alltaf viss eftirvænting sem fylgir því að fá bók frá Hildi Knútsdóttur. Bækurnar hennar...

Í kuldanum á Lónsöræfum

Í kuldanum á Lónsöræfum

Nýjasta bók Yrsu Sigurðardóttur heitir Bráðin. Eins og áður trónir bók Yrsu hátt á metsölulistanum...

Ókindin á fimmtándu hæð

Ókindin á fimmtándu hæð

Ebenezer Tweezer er 511 ára og þráir ekkert heitar en að lifa lengur. Í æsku kynntist hann ...