Hrollvekjur

Ég fæðist dáin

Ég fæðist dáin

Gólem eftir Steinar Braga „Við erum öll líkön. Sjálf okkar eru líkön hýst í taugum. Efni er líkan borið upp af orku og hraða." bls. 325 Gólem er nýjasta skáldsaga Steinars Braga sem hefur í gegnum tíðina hrætt landann með spennandi og óhugnanlegum frásögnum af...

Djúp vinátta og hrollvekjandi atburðir

Djúp vinátta og hrollvekjandi atburðir

Á síðustu árum hefur Hildur Knútsdóttir sent frá sér hrollvekjandi nóvellur en nýjasta bók hennar, Gestir, bætist í flokk með fyrri nóvelluverkum hennar: Myrkrið á milli stjarnanna, Urðarhvarfi og Möndlu. Eins og í fyrri bókum hennar tekst Hildur á við myrk og...

Yrsa, Kuldi og klækjabrögð

Yrsa, Kuldi og klækjabrögð

Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur kom út árið 2012, en bíður nú nýtt líf þar sem kvikmynduð útgáfa...

Drengurinn með ljáinn

Drengurinn með ljáinn

Fyrir jólin má treysta á að Ævar Þór Benediktsson sendi frá sér nýja bók, rétt eins og hægt er að...

Mannshvarf í Hamraborg

Mannshvarf í Hamraborg

Dauðaleit er nýjasta skáldsaga furðusagna rithöfundarins Emils Hjörvars Petersen en hún kom út nú...

Hrollvekja í Kópavogi

Hrollvekja í Kópavogi

Emil Hjörvar Petersen hefur skrifað tvær bækur fyrir Storytel Original; Ó, Karítas og Hælið. Sú...