IceCon 2021

Myrkrið milli stjarnanna

Myrkrið milli stjarnanna

Það er alltaf viss eftirvænting sem fylgir því að fá bók frá Hildi Knútsdóttur. Bækurnar hennar...

„Hrollvekjan er könnun á frumótta og varnarleysi“

„Hrollvekjan er könnun á frumótta og varnarleysi“

Emil Hjörvar Petersen sendi frá sér bókina Hælið fyrir stuttu. Bókin er unnin í samstarfi við Storytel, eins og bókin Ó, Karítas sem kom út í fyrra. Viðtökurnar við báðum bókum hafa verið framar vonum segir Emil. „Þetta var víst ein best heppnaða útgáfa Storytel á...

Seiðmögnuð og öfgafull fantasía

Seiðmögnuð og öfgafull fantasía

Fyrir jól kom loksins út bókin Hrímland: Skammdegisskuggar eftir Alexander Dan en áður hefur hann gefið út bókina Vættir árið 2018. Bókin hefur svolítið undarlega útgáfusögu en hún kom fyrst út á vegum Alexanders sjálfs árið 2014 þar sem ekkert íslenskt forlag treysti...