Það var með töluverðri eftirvæntingu sem ég beið eftir nýjustu bók Arndísar Þórarinsdóttur. Hún...
Íslenskar barnabækur
„Er þetta ég?“
„Penelópa gegnir afar mikilvægu starfi,“ segir á fyrstu síðu nýútkominnar barnabókar, Penelópa bjargar prinsi, frá Bókabeitunni. „Hún er prinsessa.“ Á næstu síðum lærum við um skyldur Penelópu, en hún sækir meðal annars fundi og bjargar hundum, kyssir ungabörn og...
Skólaslit – Hryllingurinn tekinn alla leið
Fyrir rúmu ári síðan hófu skólar á Reykjanesinu verkefni í samstarfi við Ævar Þór Benediktsson og Ara H.G. Yates. Saman áttu þeir eftir að skapa eina blóðugustu og hrikalegustu barna- og unglingabók sem ég hef nokkru sinni lesið. Verkefnið hófst á því að einn kafli...
Mundi lundi úr raunheimum
Ásrún Ester Magnúsdóttir er höfundur bókanna um hina orkumiklu stelpu Korku, sem kemur út í...
Yfir 120 endar og enn fleiri flækjur
Nýjasta bók Ævars Þórs Benediktssonar og jafnframt sjötta bókin af Þín eigin-bókunum er Þinn eigin...
Jóhannes á mikið erindi til ungmenna í dag
Kjarval: Málarinn sem fór sínar eigin leiðir er þriðja fræðibók fyrir börn og unglinga úr smiðju...
Fékk hjálp frá syninum við skrímslasköpunina
Sigrún Elíasdóttir sendir frá sér sína fyrstu barnabók núna fyrir jólin, Ferðin á heimsenda -...
Íslenskir barna- og unglingabókahöfundar
Þegar nóvember gengur í garð eru minna en tveir mánuðir í jólin og hægt og rólega fer fólk að...
Vandræðasögur fyrir leikskólabörn
Mía, Moli og Maríus - Vandræðasögur, eftir Alexöndru Gunnlaugsdóttur og Fjólu Ósk...