Íslenskar barnabækur

Já ég þori, get og vil!

Já ég þori, get og vil!

Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur er glæný barnabók en hún kom út í íslenskri...

Unglingar ganga aftur í Smáralind

Unglingar ganga aftur í Smáralind

Brynhildur Þórarinsdóttir er hvað þekktust fyrir endursagnir sínar á Íslendingasögunum fyrir börn en hún hefur átt mjög afkastamikinn feril hingað til og unnið til margra verðlauna, þar á meðal Norrænu barnabókaverðlaunin árið 2007. Sjálf man ég eftir að hafa fallið...

Davíð í Draumaríkinu

Davíð í Draumaríkinu

Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur voru veitt í fjórða sinn í ár. Verðlaunin voru stofnuð árið 2018 til heiðurs Guðrúnu Helga­dótt­ur rit­höf­undi. Verðlaun­in eru veitt ár­lega fyr­ir óútgefið hand­rit að barna- eða ung­menna­bók og styðja þannig við ný­sköp­un í...

Bókin hennar Möggu Messi

Bókin hennar Möggu Messi

Bækurnar um Orra óstöðvandi eftir Bjarna Fritzson staldra stutt við á skólabókasöfnum og þær hafa...

Nærbuxnavélmennið Rasmus

Nærbuxnavélmennið Rasmus

Þriðja bókin úr brókaseríu Arndísar Þórarinsdóttur heitir Nærbuxnavélmennið og er eins og áður...

Svifið um Töfralandið

Svifið um Töfralandið

Bergrún Íris Sævarsdóttir er margverðlaunaður barnabókahöfundur. Hún hlaut Barnabókaverðlaun...