Ógeðslegir hlutir eftir Sunnevu Kristínu Sigurðardóttur er nett bók sem ég hélt að væri blá en er...
Íslenskar skáldsögur
Falskur léttleiki
Eyja er ung kona sem vinnur á fréttamiðli. Hún hefur verið í sambandi síðustu átta árin og býr miðsvæðis. Í upphafi bókar fær hún skilaboð frá fyrrum stjúpmóður sinni sem vill hitta hana í kaffi. Skilaboðin koma Eyju í uppnám og hún fer að kafa í fortíð sem hún vildi...
Að horfast í augu við sjálfa sig
Nýverið kom út bókin Ljósbrot eftir Ingileif Friðriksdóttur. Um er að ræða fyrstu skáldsögu höfundar en áður hefur hún gefið út nokkrar barnabækur ásamt Maríu Rut Kristinsdóttur, eiginkonu sinni, þeirra á meðal er Úlfur og Ylfa – Ævingýradagurinn. Ingileif og María...
Seiðmögnuð og öfgafull fantasía
Fyrir jól kom loksins út bókin Hrímland: Skammdegisskuggar eftir Alexander Dan en áður hefur hann...
Undir Yggdrasil – Örlagavefur Þorgerðar Þorsteinsdóttur
Vilborg Davíðsdóttir hefur sérhæft sig í að skrifa sögulegar skáldsögur og gerir það vel. Fáir...
Einsemdin í kófinu
Í vetur kom út fyrsta skáldsaga Ásdísar Höllu Bragadóttur, Ein, en síðustu ár hefur hún gefið út...
Bókamerkið – Íslenskar skáldsögur
Katrín Lilja, Rebekka Sif og Sæunn Gísladóttir sitja saman í nýlegu bókaherbergi þeirrar...
Leitin að endurlausn, ó Bróðir
Bróðir er fjórða skáldsaga Halldórs Armand, gefin út af Forlaginu undir merkjum Máls og...
Gata leyndardómanna
Kristín Marja Baldursdóttir er tvímælalaust meðal okkar fremstu rithöfunda og því er alltaf...