Áfram held ég að lesa sögulegar skáldsögur þar sem konur eru í aðalhlutverki. Nú var það bókin...
Áfram held ég að lesa sögulegar skáldsögur þar sem konur eru í aðalhlutverki. Nú var það bókin...
Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún Nýræktarstyrk árið 2024. Áður hefur hún gefið út skáldsöguna Skotheld. Moldin heit fjallar um hina ungu Karen sem situr í upphafi sögunnar á aftasta bekk í jarðarför ástmanns síns....
Fyrir þessi jól teflir Guðrún Eva Mínervudóttir fram skáldævisögunni Í skugga trjánna. Það er engin lýsing á söguþræði aftan á bókinni, enda erfitt að henda reiður á óreiðukenndu lífi sem hefur verið fært með verkfærum skáldskaparins á blað. En víst er að þau sem lásu...
Svikarinn eftir Lilju Magnúsdóttur kom út fyrir stuttu. Bókin er byggð á smásögu sem sigraði...
Það verður að segjast að ég hafði þónokkra fordóma gagnvart bókinni Listamannalaun áður en ég...
Vitneskju minni um þjóðernisátökin, sem áttu sér stað um árabil á Norður-Írlandi, mætti koma fyrir...
Eftir að ég kláraði að lesa Raddir úr húsi loftskeytamannsins var ég logandi spennt að...
Raddir úr húsi loftskeytamannsins er samansafn smásagna og ég var strax föst í neti...
Bókin Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur kom út árið 2016 og hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin það...