Spennusagan Bylur er önnur bók höfundarins Írisar Aspar Ingjaldsdóttur sem hefur áður gefið út...
Spennusagan Bylur er önnur bók höfundarins Írisar Aspar Ingjaldsdóttur sem hefur áður gefið út...
Gólem eftir Steinar Braga „Við erum öll líkön. Sjálf okkar eru líkön hýst í taugum. Efni er líkan borið upp af orku og hraða." bls. 325 Gólem er nýjasta skáldsaga Steinars Braga sem hefur í gegnum tíðina hrætt landann með spennandi og óhugnanlegum frásögnum af...
Það er sjaldgæft – og svolítið sérstakt – að grípa íslenska skáldsögu sem tekur sér fyrir hendur sígilt stef úr erlendum ástarsögum og klæðir það í íslenskan búning. En það gerir Sæunn Gísladóttir í sinni fyrstu skáldsögu, Kúnstpásu, sem kom út hjá bókaútgáfunni Sölku...
Þema Lestrarklefans í mars er geðveiki í allri sinni mynd. Við höfum fjallað um allskyns geðveikar...
Guðrún Eva Mínervudóttir er stórkostlegur rithöfundur. Sögurnar hennar eru raunsæjar en þó með...
Það eru komnir heilir tveir mánuðir síðan ég las Kláða, smásagnasafn Fríðu Ísberg. (Þetta er...
Það þóttu tíðindi þegar tímaritið Líf og list birti árið 1951 smásögu eftir kvenrithöfund. Sú var...
Kristín Marja Baldursdóttir hefur lengi verið einn af mínum uppáhalds rithöfundum. Texti hennar er...
Enn einn dagurinn og ég er ennþá að glíma við afleiðingar inflúensunnar. Þessi inflúensa var...