Íslenskar skáldsögur

Djúp vinátta og hrollvekjandi atburðir

Djúp vinátta og hrollvekjandi atburðir

Á síðustu árum hefur Hildur Knútsdóttir sent frá sér hrollvekjandi nóvellur en nýjasta bók hennar, Gestir, bætist í flokk með fyrri nóvelluverkum hennar: Myrkrið á milli stjarnanna, Urðarhvarfi og Möndlu. Eins og í fyrri bókum hennar tekst Hildur á við myrk og...

Hver vildi ráða Tuma bana?

Hver vildi ráða Tuma bana?

Ragnheiður Jónsdóttir hlaut á síðasta ári glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir sína fyrstu glæpasögu, Blóðmjólk. Bókin hlaut góðar viðtökur og tryggði Sigurjón Sighvatsson sér nýverið réttinn að henni til að framleiða sjónvarpsþætti. Nú er Ragnheiður mætt til leiks...

Lygar kalla á fleiri lygar

Lygar kalla á fleiri lygar

Svikarinn eftir Lilju Magnúsdóttur kom út fyrir stuttu. Bókin er byggð á smásögu sem sigraði...

Heiður á Norður-Írlandi

Heiður á Norður-Írlandi

Vitneskju minni um þjóðernisátökin, sem áttu sér stað um árabil á Norður-Írlandi, mætti koma fyrir...

Systkinin fundin

Systkinin fundin

Eftir að ég kláraði að lesa Raddir úr húsi loftskeytamannsins var ég logandi spennt að...

Á flakki í tíma og rúmi

Á flakki í tíma og rúmi

  Raddir úr húsi loftskeytamannsins er samansafn smásagna og ég var strax föst í neti...