Íslenskar skáldsögur

Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans

Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans

Annað árið í röð sendir Nanna Rögnvaldardóttir frá sér skáldsögu og eru þær því orðnar tvær sem hún hefur sent frá sér. Nú kom út bókin Þegar sannleikurinn sefur sem er söguleg skáldsaga líkt og Valskan, bók Nönnu sem kom út í fyrra. Það sem er öðruvísi við bókina sem...

Ekkert eins ljúffengt og minningin

Ekkert eins ljúffengt og minningin

Elísabet Jökulsdóttir hefur sent frá sér nýja skáldsögu, það er nóvellan eða stutta skáldsagan Límonaði frá Díafani. Í henni fer Elísabet yfir æskuár sín og þá nánar tiltekið ákveðna ferð til Grikklands sem hún fór í átta ára gömul með foreldrum sínum og systkinum....

Drepfyndin bók um vináttuna

Drepfyndin bók um vináttuna

Tilfinningar eru fyrir aumingja er nýjasta skáldsaga Kamillu Einarsdóttur sem vakti mikla athygli...

Hrollvekja í Kópavogi

Hrollvekja í Kópavogi

Emil Hjörvar Petersen hefur skrifað tvær bækur fyrir Storytel Original; Ó, Karítas og Hælið. Sú...