Loksins er kominn lokahnykkurinn á ævintýri Kötlu Þórdísar- og Ugludóttur! Í Nornasögu 3:...
Jólabók 2021
Þinn innri loddari
Berglind Ósk sendir frá sér ljóðabókina Loddaralíðan í ár undir formerkjum bókaútgáfu félags ritlistarnema, Blekfjelagsins. Áður hefur hún gefið út ljóðabókina Berorðað og birt smásögu í safninu Þægindarammagerðin og hinum ýmsu tímaritum. Orðið loddaralíðan er...
Óður til unglingsáranna
StineStregen er listamannsnafn dönsku listakonunnar Stine Spedsbjerg, sem teiknar meðal annars teiknimyndasögur á baksíðu Politiken. Hún var fyrst þekkt í gegnum samfélagsmiðlareikninga sína á Twitter, Instagram og Facebook, þar sem hún hlóð á sig fylgjendum. Í dag er...
„Olía og vatn eru ósamrýmanleg efni“
Olía er einstaklega spennandi verk sem er nýkomið út hjá Máli og menningu. Höfundar...
Illfygli og ferðalok
Sigrún Elíasdóttir lýkur þríleiknum sínum um ferð Alex og Húgó á heimsenda með bókinni Illfyglið....
Unglingabók úr okkar heimi
Þórunn Rakel Gylfadóttir sendir neglu inn í jólabókaflóðið með bókinni Akam, ég og Annika. Sagan...
Nálar, eldsvoði og hálka
Jónína Leósdóttir hefur lengi verið ein af þeim höfundum hvers bækur fara sjálfvirkt á leslistann...
Minnisleysi og sértrúarsöfnuðir
Höggið eftir Unni Lilju Aradóttur bar sigur úr býtum í glæpasagnakeppninni Svartfuglinn....
Börn föst í hringavitleysu
Barnabókin Hringavitleysa er fyrsta bók Sigurrósar Jónu Oddsdóttur sem er kennari, móðir og...