Aldingarðurinn okkar Eden í Tjarnarbíó. Í Tjarnarbíó hefur salnum verið breytt í náið rými....
Leikhús
Þetta er ekki brynja heldur skurn
Þetta er ekki brynja heldur skurn Óperan 100.000 „Hárský?“ Spyr afgreiðslu manneskjan og augu mín finna það sem hún bendir á. „Verð ég?“ „Já“ Ég tek hárský. Hárskýið er þunnt strik sem ég toga í sundur þar til ég get tyllt því á höfuðið. Sumir myndu kalla það...
Er þetta gaman?
Er þetta gaman? Félagsskapur með sjálfum mér í Tjarnarbíó Á sviðinu er legubekkur, örfáar bækur, vasi og heyrnartól. Gunnar Smári Jóhannesson, höfundur og leikari verksins Félagsskapur með sjálfum mér, stígur á svið í hlutverki hins einverusækna Unnars Más, með...
Trúðurinn er athvarf og opinberun – Hið stórkostlega ævintýri um missi í Tjarnarbíó
Ég geng inn í fremur nýlega endurhannað Tjarnarbíó til að sjá sýninguna Hið stórskostlega ævintýri...
Hrakföll og hláturrokur – Bara smástund! í Borgarleikhúsinu
Gífurleg stemning ríkti þegar ég gekk inn í Borgarleikhúsið föstudaginn 23. september, á...
Karlar sem elska sjálfa sig
Nú hafa leikhúsin opnað aftur eftir gott sumarfrí og unnendur sviðslista geta snúið aftur í stóru...
Finndu þína eitruðu yfirkonu!
Uppistandshópurinn Fyndnustu mínar spyr sig hvers vegna hann hefur ekki náð sömu velgengni og...
Langelstur í leikhúsinu
Barnaleikritið Langelstur að eilífu var frumsýnt í lok febrúar og sýningar standa fram í maí....
Jólaboð fjölskyldu, ár eftir ár í hundrað ár.
Mér var boðið í jólaboð. Þetta tiltekna jólaboð var einstaklega huggulegt, þó átakanlega sorglegt...