Leikhús

Auga fyrir auga fyrir auga

Auga fyrir auga fyrir auga

Óresteia er forngrískur harmleikur eftir Æskilos. Innan Óristeiu eru þrjú verk, Agamemnon,...

Gæsahúð í óperunni

Gæsahúð í óperunni

  Stuttu eftir að ég kvaddi rauðglóandi París í Borgarleikhúsinu er ég aftur komin til Parísar, og það aftur í Borgarleikhúsinu. Það vill nefninlega svo skemmtilega til, og jú ég held það sé algjör tilviljun, að ný sýning í Borgarleikhúsinu á vegum Óðs,...

Metnaðarfull marmelaði-mylla

Metnaðarfull marmelaði-mylla

Tekið er á móti áhorfendum með glæsilegu sviði sem er baðað rauðu ljósi. Moulin Rouge uppsetningin í Borgarleikhúsinu er með rentu sannkölluð stórsýning. Öllu er tjaldað til. Brynhildur Guðjónsdóttir leikstýrir uppsetningunni sem er fengin að láni frá Broadway og...

Flugur á sad beige vegg

Flugur á sad beige vegg

Við erum stödd á fyrstu frumsýningunni á stóra sviðinu á leikárinu. Það er verið að fara sýna...

Martraðakennd en stórskemmtileg sorgarvegferð

Martraðakennd en stórskemmtileg sorgarvegferð

Sorg og sorgarúrvinnsla, að sættast við dauðann, að sættast við það að vera ófullkomin manneskja með ófullkomin tengsl við aðra. Þetta eru aðalumfjöllunarefni Birnis Jóns Sigurðssonar í nýjasta leikverki hans Sýslumaður dauðans sem er nú í sýningu í Borgarleikhúsinu. 

Þú ert Blú!

Þú ert Blú!

Ég er mætt á söngleikinn Vitfús Blú og vélmennin. Ljósin kvikna og þrjár verur stíga á mitt sviðið. Þetta eru örlagaskvísurnar sem segja og syngja söguna með ákveðni og stæl. Sagan fjallar um nýjan heim, árið er 3033 og vélkvendið Algríma Alheimsforseti ætlar sér að taka yfir heiminn. En samkvæmt fornum spádómi eru örlög mannkynsins í höndum hins unga Vitfúsar Blú. Hann er eins konar messías sem þarf að bjarga öllum, þrátt fyrir að vera frekar klaufskur og einfaldur. Það er augljóst að verkið og sýningin er unnin með miklu hjarta alveg frá fyrstu drögum, mikil orka streymir frá leikhópnum og leikgleði einkennir verkið.

Að hika

Að hika

Undir eftir Adolf Smára UnnarssonAfturámóti Loksins er komið sumarleikhús.         Við Díana Sjöfn...

Aldingarðurinn okkar

Aldingarðurinn okkar

Aldingarðurinn okkar Eden í Tjarnarbíó.  Í Tjarnarbíó hefur salnum verið breytt í náið rými....