Leikrit

Flugur á sad beige vegg

Flugur á sad beige vegg

Við erum stödd á fyrstu frumsýningunni á stóra sviðinu á leikárinu. Það er verið að fara sýna...

Martraðakennd en stórskemmtileg sorgarvegferð

Martraðakennd en stórskemmtileg sorgarvegferð

Sorg og sorgarúrvinnsla, að sættast við dauðann, að sættast við það að vera ófullkomin manneskja með ófullkomin tengsl við aðra. Þetta eru aðalumfjöllunarefni Birnis Jóns Sigurðssonar í nýjasta leikverki hans Sýslumaður dauðans sem er nú í sýningu í Borgarleikhúsinu. 

Að hika

Að hika

Undir eftir Adolf Smára UnnarssonAfturámóti Loksins er komið sumarleikhús.         Við Díana Sjöfn fórum galvaskar í Háskólabíó sem hýsir þessa dagana leikhúsið Afturámóti.  Að sögn upphafsmanna er Afturámóti sviðslistahús sem einbeitir sér að því að halda úti rými...

Trúður á tímamótum

Trúður á tímamótum

Þegar Virginia fékk heilablóðfall árið 2018 þurfti hún að læra allt upp á nýtt – að tala, hreyfa...

Í tárvotu stuði með Guði

Í tárvotu stuði með Guði

Eina stundina ertu í leikhúsi með systur þinni og svo skyndilega í hléinu, þegar þú kíkir á...

Það er húmor í lauginni

Það er húmor í lauginni

Sund í Tjarnarbíó Klórlyktin gýs upp þegar maður gengur í salinn og ber augum glæsilega sundlaug...