Sorg og sorgarúrvinnsla, að sættast við dauðann, að sættast við það að vera ófullkomin manneskja með ófullkomin tengsl við aðra. Þetta eru aðalumfjöllunarefni Birnis Jóns Sigurðssonar í nýjasta leikverki hans Sýslumaður dauðans sem er nú í sýningu í Borgarleikhúsinu.
Leikrit
Að hika
Undir eftir Adolf Smára UnnarssonAfturámóti Loksins er komið sumarleikhús. Við Díana Sjöfn fórum galvaskar í Háskólabíó sem hýsir þessa dagana leikhúsið Afturámóti. Að sögn upphafsmanna er Afturámóti sviðslistahús sem einbeitir sér að því að halda úti rými...
Aldingarðurinn okkar
Aldingarðurinn okkar Eden í Tjarnarbíó. Í Tjarnarbíó hefur salnum verið breytt í náið rými. Tjöldunum hefur verið sveipað yfir bekkina, svo rýmið verður mjúkur og náinn hellir. Áhorfendur sitja fremst eða á sviðinu sjálfu, í leikmyndinni sem er mjúk og aðlaðandi....
Trúðurinn er athvarf og opinberun – Hið stórkostlega ævintýri um missi í Tjarnarbíó
Ég geng inn í fremur nýlega endurhannað Tjarnarbíó til að sjá sýninguna Hið stórskostlega ævintýri...