Leikhópurinn Stertabenda var stofnaður 2016 og hefur getið sér gott orð í íslenskri leikhússenu...
Leikhópurinn Stertabenda var stofnaður 2016 og hefur getið sér gott orð í íslenskri leikhússenu...
Sjálfsævisögulegi söngleikurinn Góðan daginn faggi kom fyrst á svið árið 2021 og hlaut mikið og verðskuldað lof. Hann hefur verið sýndur yfir 140 sinnum í þremur löndum og er nú á ný kominn á fjalirnar og í þetta sinn í Háskólabíó undir merkjum sviðslistahússins...
Þorskasaga eftir HAFstein Níelsson og Ólíver Þors(k)teinsson Nú er loksins komið að því! Ég hef gagnrýnt leikverk á Íslandi með hléum síðastliðin fimm ár, og loksins, loksins, hafa allar óskir mínar ræst. Góðan daginn faggi, Vitfús Blú og nú Þorskasaga. Íslenska...
Ó Macbeth, leikrit Shakespeares um valdagráðugt, skoskt par sem myrðir konung og kemst í bobba....
Tjarnarbíó sýnir fyrsta leikverk listamannsins Sigurðar Ámundasonar, Hið ósagða. Verkið er rúmur...
Við aldraður faðir minn sitjum fyrir miðju á þriðja bekk með fulkomið útsýni yfir sviðið í...
Gífurleg stemning ríkti þegar ég gekk inn í Borgarleikhúsið föstudaginn 23. september, á...
Nú hafa leikhúsin opnað aftur eftir gott sumarfrí og unnendur sviðslista geta snúið aftur í stóru...
Þetta sumarið hefur bókaforlagið Una útgáfuhús gefið út tvær litlar og stuttar bækur sem er...