Leslistar

Hrolltóber – Leslisti

Hrolltóber – Leslisti

Þá er október genginn í garð og ekki seinna vænna en að tileinka sér bandaríska siði og fara í...

Hinsegin leslisti 2023

Hinsegin leslisti 2023

Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir hjá mér og mörgum öðrum, en í ágúst verður hinseginleikinn extra sýnilegur þegar við fögnum fjölbreytileikanum, ástinni og sjálfinu eins og það leggur sig, og fyrirtæki bleikþvo sig upp til hópa með regnbogafánum og innantómum orðum....

Sumarleslisti Lestrarklefans 2023

Sumarleslisti Lestrarklefans 2023

Það er orðin hálfgerð hefð að ritstjórar og pennar Lestrarklefans skrifi nokkur orð um bækurnar sem verða lesnar yfir sumarið. Sumarleslistinn er í formi lítilla dagbókarfærslna þar sem hver og einn penni segir frá nýlesnum bókum og þeim sem eru næstar á listanum. Við...

Auður Ava, Jón Kalman, Sigrún Eldjárn og fleiri í flóðinu

Væntanlegar og nýjar bækur

Enn berast fréttir af bókum sem eru væntanlegar og fleiri höfundar hafa frumsýnt kápur á nýjum...

Auður Ava, Jón Kalman, Sigrún Eldjárn og fleiri í flóðinu

Fjaran fyrir flóðið

September er meira en hálfnaður og bókafólk er farið að titra af eftirvæntingu fyrir nýrri útgáfu....

Sumarleslisti Lestrarklefans

Sumarleslisti Lestrarklefans

Sumarið er tíminn! Tíminn til þess að lesa! Margir eru eflaust komnir í sumarfrí, á leið í...