Lestrarlífið

Úr skúffu í hillu

Úr skúffu í hillu

Ég heyrði einhvers staðar að annar hver íslendingur gengi með bók í maganum. Nú veit ég ekki hvað er til í því en ég er handviss um að fjöldinn allur af góðum skáldsögum leynast víða í skúffum á Íslandi. Ég skrifa þennan pistil til þeirra sem eru að vandræðast með...

Hljóðbókahlustun lesenda Lestrarklefans

Hljóðbókahlustun lesenda Lestrarklefans

Að hlusta eða lesa, það er stóra spurningin. Er hlustun á bók það sama og lestur? Og lestur það sama og hlustun? Sjálfri finnst mér hljóðbókahlustun ekki vera það sama og lestur, upplifunin er allt önnur. Ég hef ekki dottið inn í hljóðbækurnar eins og svo margir aðrir...

Bókaklúbburinn hennar Reese

Bókaklúbburinn hennar Reese

Er líður að páskum eru margir að leita að hinni fullkomnu bók til að týna sér í milli þess sem...