Innbundnar bækur hafa yfirleitt þótt sitja hærra í virðingarstiganum en kiljurnar. Mjög mörgum...
Lestrarlífið
Úr skúffu í hillu
Ég heyrði einhvers staðar að annar hver íslendingur gengi með bók í maganum. Nú veit ég ekki hvað er til í því en ég er handviss um að fjöldinn allur af góðum skáldsögum leynast víða í skúffum á Íslandi. Ég skrifa þennan pistil til þeirra sem eru að vandræðast með...
Hljóðbókahlustun lesenda Lestrarklefans
Að hlusta eða lesa, það er stóra spurningin. Er hlustun á bók það sama og lestur? Og lestur það sama og hlustun? Sjálfri finnst mér hljóðbókahlustun ekki vera það sama og lestur, upplifunin er allt önnur. Ég hef ekki dottið inn í hljóðbækurnar eins og svo margir aðrir...
„Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.“
"Þar sem jökulinn ber við loft hættir landið að vera jarðneskt, en jörðin fær hlutdeild í...
Narnía, nostalgían og efasemdirnar.
Um daginn varð ég vitni að því þegar það birtist fyrirspurn í hinum vinsæla Fb-hópi Bókagull, þar...
Bókaklúbburinn hennar Reese
Er líður að páskum eru margir að leita að hinni fullkomnu bók til að týna sér í milli þess sem...
Fletta, fletta, fletta: Harðspjaldabækur
Eins og þið kannski vitið, þá er þetta ekki fyrsta færslan um harðspjaldabækur fyrir smábörn sem...
Hver er uppáhalds barnabókin þín?
Í dag er dagur barnabókarinnar. Barnabækur eru fáránlega fjölbreyttar og hvert einasta mannsbarn...
Forstjóri Menntamálastofnunnar segir lestrarhraða ekki eftirsóknarverðastan
Gott lestrarlag sem og hrynjandi gefa mikilvægar vísbendingar um lesskilning nemenda og þar spilar...