Lestrarlífið

Fimm ár af Lestrarklefanum

Fimm ár af Lestrarklefanum

Lestrarklefinn fagnar fimm ára afmæli í ár. Fyrsta umfjöllunin birtist á síðunni 18. janúar 2018. Katrín Lilja stofnaði síðuna í fæðingarorlofi í þeim tilgangi að skapa sér tilgang með auknum lestri. Upphaflega síðan var bloggsíða, þar sem áhugafólk um bækur gat...

Innbundnar bækur? Ekkert gæti verið fjarri sanni.

Innbundnar bækur? Ekkert gæti verið fjarri sanni.

Innbundnar bækur hafa yfirleitt þótt sitja hærra í virðingarstiganum en kiljurnar. Mjög mörgum þykir til dæmis ekki smart að gefa kiljur í jólagjöf, þess vegna koma bækur oft út innbundnar fyrir jól og svo korteri eftir jól koma út kiljuútgáfur af sömu titlum. Við sem...

Sakbitin sæla

Sakbitin sæla

Játning. Þegar ég var unglingur elskaði ég Twilight bókaseríuna. Ég fékk fyrstu bókina í jólagjöf...

Bókaklúbburinn hennar Reese

Bókaklúbburinn hennar Reese

Er líður að páskum eru margir að leita að hinni fullkomnu bók til að týna sér í milli þess sem...