Ógeðslegir hlutir eftir Sunnevu Kristínu Sigurðardóttur er nett bók sem ég hélt að væri blá en er...
Nýir höfundar
Aldingarðurinn okkar
Aldingarðurinn okkar Eden í Tjarnarbíó. Í Tjarnarbíó hefur salnum verið breytt í náið rými. Tjöldunum hefur verið sveipað yfir bekkina, svo rýmið verður mjúkur og náinn hellir. Áhorfendur sitja fremst eða á sviðinu sjálfu, í leikmyndinni sem er mjúk og aðlaðandi....
Falskur léttleiki
Eyja er ung kona sem vinnur á fréttamiðli. Hún hefur verið í sambandi síðustu átta árin og býr miðsvæðis. Í upphafi bókar fær hún skilaboð frá fyrrum stjúpmóður sinni sem vill hitta hana í kaffi. Skilaboðin koma Eyju í uppnám og hún fer að kafa í fortíð sem hún vildi...
Grátvíðir
Grátvíðir eftir Fífu Larsen er spennusaga með rómanísku ívafi (eða mögulega er það öfugt) og...
Draumkennd hula Svefngrímunnar
Svefngríman er smásagnasafn eftir Örvar Smárason sem hefur að geyma átta eftirminnilegar sögur. ...
Sjallinn, Sálin og ástin
Vængjalaus er fyrsta skáldsaga Árna Árnasonar sem er ætluð fullorðnum. Árni hefur getið sér gott...
Heimspekileg spennu- og örlagasaga
Fyrir rétt rúmu ári síðan gaf bókaútgáfan Sæmundur út bókina Hylurinn eftir Gróu Finnsdóttur sem...
„Íslenska er pólska skrifuð aftur á bak“
Ísland pólerað er fyrsta bók rithöfundarins Ewu Marcinek sem á rætur sínar að rekja til Póllands...
Ástir ungmenna í Stokkhólmi
Nýlega kom út bókin Tríó eftir hina ungu Johönnu Hedman. Halla Kjartansdóttir þýddi. Bókin fjallar...