Kragerø 22. júlí 2011 Eftir Berglindi Ósk Hér er fallegasti skerjagarður í Noregi, á...
Rithornið
Rithornið: Fjórar örsögur
Fjórar örsögur Eftir Svan Má Snorrason Búðarferðin Eftir að hafa daðrað við þunglyndið og þrifið klósettið þennan þunga sunnudag í febrúar tók Sigurgeir Páll þá ákvörðun að bregða sér í búðarferð; hætta sér út í óveðrið sem geisaði, þótt degi væri tekið að...
Rithornið: Kátt í koti og höll
KÁTT Í KOTI OG HÖLL eftir Jónínu Óskarsdóttur Alltaf er mér hlýtt til þeirra systra Margrétar, Benediktu og Önnu Maríu. Hún er yngst systranna en giftist barnung útlendingi og fór að heiman. Næst gekk Margrét sú elsta í það heilaga og þá varpaði maður öndinni...
Rithornið: Unglingaherbergið
unglingaherbergið manstu þegar ég sagði þér að ég...
Rithornið: Vetrarkvöld í Reykjavík
Vetrarkvöld í Reykjavík Eftir Einar Leif Nielsen Skólavörðustígur var tómur. Þar var ekki að sjá...
Rithornið: Sumardagurinn fyrsti & Söluturn
Sumardagurinn fyrsti Gul innkaupakerra tekur á rás yfir bílaplanið við Bónus einhvern veginn...
Rithornið: Ferðin
Ferðin Tvö börn lögðu af stað í ferð glöð og eftirvæntingarfull leið okkar lá um grösuga dali og...
Rithornið: Vorkoma
Vorkoma hjarn er oftast sljótt nema undir iljunum þá bráðnar það undir 37 hitastigi ...
Rithornið: Tvö prósaljóð
Upp og niður Ég vil heldur búa með þér, sagði hún, heldur en nokkrum öðrum. Ég vil ekki heldur búa...