Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af...
Rómantísk skáldsaga
Tvær brakandi ferskar eftir Jenny Colgan
Ég hitti Jenny Colgan! Já, kæru lesendur þetta var ein af stóru stundum lífs míns og mér finnst mikilvægt að deila þessu með ykkur. Okkar allra besta Jenny Colgan kom til landsins til að taka þátt í Bókmenntahátíð í apríl á þessu ári. Hún tók þátt í nokkrum viðburðum...
Grátvíðir
Grátvíðir eftir Fífu Larsen er spennusaga með rómanísku ívafi (eða mögulega er það öfugt) og fjallar um Jóhönnu, íslenska konu búsetta á Ítalíu. Hún er einstæð móðir, ekkja, og býr í sama húsi og tengdafaðir hennar. Þegar lík af konu finnst í nágrenninu er hún...
No Results Found
The page you requested could not be found. Try refining your search, or use the navigation above to locate the post.