Skáldsögur

Að rækta garðinn sinn

Að rækta garðinn sinn

Nýverið kom út íslensk þýðing Kristínar Jónsdóttur á skáldsögunni Vatn á blómin eftir franska rithöfundinn Valérie Perrin. Upphaflega kom verkið út árið 2018 og færði það höfundinum tvenn verðlaun í heimalandinu. Það voru frönsku bókmenntaverðlaunin Maison de la...

Hver er maðurinn frá Sao Paulo?

Hver er maðurinn frá Sao Paulo?

Skúli Sigurðsson vakti athygli með fyrstu skáldsögu sinni Stóri bróðir sem bókaútgáfan Drápa gaf út 2022. Fyrir þá bók hlaut Skúli Blóðdropann, glæpasagnaverðlaun sem eru veitt ár hvert á Bessastöðum, samhliða Íslensku bókmenntaverðlaununum. Stóri bróðir er ekki til...

Truflaður framtíðartryllir

Truflaður framtíðartryllir

Það hefur alltaf verið einhver drungi og mystería yfir skrifum Steinars Braga og er því sérlega...