Í sumar gaf Króníka út bókina Fólk sem við hittum í fríi eftir Emily Henry. Bókin kom fyrst út á...
Skáldsögur
Örlagavaldur í formi pinnahæla
Bókin Í hennar skóm eftir Jojo Moyes kom út núna í sumar og er þetta ekki í fyrsta sinn sem Bjartur Veröld gefur út bækur hennar á íslensku. Það þykir mér mjög vel gert því bæði eru bækur hennar sannkallaður yndislestur en svo er dýrmætt að sjá bækur á borð við hennar...
Yrsa, Kuldi og klækjabrögð
Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur kom út árið 2012, en bíður nú nýtt líf þar sem kvikmynduð útgáfa bókarinnar er komin í bíóhús. Sjöfn bauð sig fram til að lesa bókina og henda fram færslu, en þegar ljóst er að skoðanir okkar á bæði þessari sögu og höfundaverki Yrsu eru...
Sveinn Ólafsson er þrettán
Unglingasagan Þrettán er endurútgáfa af bókinni Góða ferð Sveinn Ólafsson sem kom út árið 1998 og...
Úr volæði í gullæði
Heift er önnur bók Kára Valtýssonar og sjálfstætt framhald af fyrstu bók hans Hefnd sem fékk...
Elizabeth er týnd…eða hvað?
Elizabeth is Missing er með frumlegri „spennusögum“ sem ég hef lesið. Bókin er fyrsta skáldsaga...
Hugsjónirnar, vonin og svo raunveruleikinn
Kristín Helga Gunnarsdóttir sendi frá sér bókina Fjallaverksmiðja Íslands fyrir jólin. Bókin var...
Heimur múmínálfanna
Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur...
Yfirþyrmandi framhald af sjúklegri dystópíu
Ég hreinlega man ekki hvenær ég skrifaði hérna inn síðast. Ætli það hafi ekki verið um ósýnilegu...